- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
- Spurt og svarað
Lið Flensborgarskólans í Gettu betur í ár er skipað þeim Sigríði Soffíu Jónasdóttur, Þorsteini Ómari Ágústssyni og Óskari Karli Ómarssyni.
Fyrsta viðureign þeirra var gegn MA þar sem liðið lét í lægra haldi en komst samt áfram í næstu umferð sem eitt af stigahæstu tapliðunum.
Næsta viðureign er gegn Menntaskólanum við Sund og má búast við jafnri og spennandi keppni. Liðið hefur sýnt frábæra frammistöðu og við höldum áfram að fylgjast með þeim og hvetja áfram.
Áfram Flensborg!