- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
- Spurt og svarað
Greiðsluseðlar fyrir nám á vorönn hafa verið sendir út á forráðamenn og nemendur 18 ára og eldri. Eindagi á þeim er 30. desember.
Kennsla hefst þann 7. janúar nk. en stundatöflur nemenda verða birtar á fyrstu dögum nýs árs.
Opnunartími skrifstofu næstu vikurnar er eftirfarandi:
22. - 28. desember | Lokað |
29. - 30. desember | 10:00-12:00 |
31. desember - 4. janúar | Lokað |
5. janúar 2021 | 9:30 - 13:00 |
6. - 8. janúar | 8:30 - 13:00 |