- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
Nemendur í fjölmiðlafræði fóru í skemmtilega heimsókn í fjölmiðlasamsteypuna Sýn þar sem Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar, tók vel á móti þeim. Þau skoðuðu m.a. hljóð- og myndver fyrirtækisins, fréttastofu, íþróttadeild og útvarpsstöðvar og fræddust um dagleg störf fjölmiðlafólks.