- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
- Spurt og svarað
Nemendur í mannfræði og stjórnmálafræði fengu góða heimsókn í dag þegar Þórhildur Hagalín frá Útlendingastofnun fór yfir nýju útlendingalögin með hópnum. Hún fór yfir það hvað felst í dvalarleyfi, umsókn um vernd og málsmeðferð flóttamanna. Þórhildur var stödd í Berlín og var því með hópnum á TEAMS. Hún sagði hópnum um leið frá ástandinu í þýsku stjórnmálum í lokin en þá hafði einmitt skapast óvissuástand þar í landi eftir stjórnarslit.
Takk fyrir góða heimsókn Þórhildur.