- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
Nemendur í lífeðlisfræðiáfanga heimsóttu Hjartavernd nýlega ásamt Hólmfríði kennara. Heimsóknin tengdist námi þeirra um hjarta- og æðakerfið.
Í heimsókninni var myndgreining Hjartaverndar kynnt og þær rannsóknir sem þar fara fram, meðal annars í beinþéttnimælingum, ómun, segulómun, röntgen- og tölvusneiðmyndarrannsóknum.