- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
- Spurt og svarað
Nemendum okkar í forritunaráföngum var á dögunum boðið í heimsókn í Háskólann í Reykjavík. Tilgangur ferðarinnar var að kynna tölvunarfræðideild skólans fyrir nemendum. Nemendur úr deildinni litu við, ræddu sína reynslu og sögðu frá félagslífinu.Farið var í göngu um skólann og boðið upp á veitingar.
Á móti Flensborgurum tók Stefán Ólafsson, lektor við HR en það er skemmtilegt að segja frá því að hann varð einmitt stúdent af félagsvísindabraut frá Flensborgarskólanum á sínum tíma.
Takk fyrir góðar móttökur.