Hvatningarorð til nemenda

Kíkið endilega á meðfylgjandi myndband því skilaboðin til ykkar verða rafræn að þessu sinni!

Næsta lota tilheyrir stærðfræðinni og raungreinunum – efnafræði, líffræði, eðlisfræði, forritun, umhverfisfræði og landafræði. Mæting samkvæmt stundatöflu.

Að lokum viljum við benda ykkur á verkferla vegna gruns um og/eða COVID-19 smits hjá nemendum og starfsfólki en þá er að finna á heimasíðu skólans auk viðbragðsáætlunar og öryggisáætlunar skólans.

 

Gangi ykkur vel í náminu og við sjáumst vonandi öll sem fyrst!

 

Hvatningarorð til nemanda