- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
- Spurt og svarað
Innritun eldri nemenda vegna haustannar 2020 er nú lokið. Eftir að búið var að greina nemendatölur var ljóst að fá pláss reyndust vera til staðar fyrir eldri nemendur. Engu að síður tókst að innrita stærstan hóp umsækjenda. Við röðun umsækjenda var að venju litið til námsframvindu og var horft sérstaklega til lokinna eininga sem falla að námskrá Flensborgarskólans. Sérstaklega var að auki litið til þess hvort eðlileg námsframvinda gæti orðið með hliðsjón af þeirri braut sem sótt var um.