- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
- Spurt og svarað
ÍSAN hópurinn, nemendur sem stunda nám í íslensku sem annað tungumál, heimsóttu bókasafn Hafnarfjarðar á dögunum. Þar var einstaklega vel tekið á móti hópnum og þá sérstaklega í tónlistardeildinni þar sem Einar leyfði nemendum að hlusta á tónlist frá þeirra eigin löndum og hvatti þau til að prófa hljóðfærin sem eru á staðnum. Nemendur skemmtu sér afar vel eins og myndir sýna.
Kærar þakkir fyrir góðar móttökur!