- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
- Spurt og svarað
Nýtt ritver fer af stað í vikunni en þar geta nemendur fengið leiðbeiningar og ráðgjöf varðandi ritgerðarskrif eða aðra verkefnavinnu. Einnig er hægt að fá góða leiðsögn um vinnubrögð og frágang verkefna.
Ritverið er staðsett í hópvinnuherbergi gegnt bókasafni skólans og þær María og Rósa koma til með að sinna nemendum þar.
Allir nemendur geta óskað eftir aðstoð, bæði einstaklingsaðstoð eða sem hópur í hópvinnuverkefni.
Nemendur geta bókað tíma í ráðgjöf fyrirfram í gegnum heimasíðu skólans eða á bókasafni skólans. Þeir geta einnig mætt án bókaðs tíma og leitað eftir aðstoð ef tími er laus.
Opnunartímar: