- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
- Spurt og svarað
Lið Flensborgarskólans vann sigur á liði Menntaskólans í Kópavogi og er því komið í 8 - liða úrslit. Umræðuefni kvöldsins var ,,Lifum hratt, deyjum ung" og Flensborg var á móti. Sigurinn var naumur, 85 stig, en ræðumaður kvöldsins var stuðningsmaður í liði MK. Lið Flensborgar mætir Kvennaskólanum í næstu viðureign sem verður auglýst síðar.