Skólasetning - ávarp skólameistara

Rafræn skólasetning – haustönn 2021 sett

Skólasetning fyrir haustönn 2021 fer fram rafrænt þriðju önnina í röð. Ásamt því að formlega setja skólastarfið ítrekar Erla Sigríður Ragnarsdóttir skólameistari mikilvægi sóttvarna í skólanum og þess að halda vel utan um námið frá fyrsta degi.

Megi haustönn 2021 verða öllum til farsældar.