Spilafjör í lífeðlisfræði

Nemendur í framhaldsáfanga í lífeðlisfræði eru þessa dagana að læra um meltingu. Í stað þess að læra alfarið af námsbókum bjuggu þau til borðspil um verkefnið.