Töflubreytingum lokið

Nú er formlega öllum töflubreytingum lokið en hægt verður að skrá sig úr áföngum til og með 4.september. Áfangastjóri verður áfram í sambandi við útskriftarefni ef eitthvað er.