Unnur Elín bar sigur úr býtum í söngkeppni NFF

Söngkeppni Flensborgarskóla fór fram í Bæjarbíói í kvöld. Sigurvegari kvöldsins var Unnur Elín, Móheiður Elín var í öðru sæti og Theódór Snær í því þriðja.

Allir keppendur stóðu sig frábærlega, umgjörðin var glæsileg og stemningin ólýsanleg✨🥳✨NFF - vel gert!👏👏