Upphaf skólaárs 2024 - 2025 - kennsla, bókalisti, töflubreytingar og svo margt fleira

Kæru nemendur

Skólaárið 2024-2025 er hafið og er því undirbúningur fyrir haustönnina í fullum undirbúningi. Meðal annars er verið að búa til stundatöflur fyrir alla nemendur og á meðan þeirri vinnu stendur er lokað fyrir INNU. Við stefnum á að opna fyrir stundatöfluna mánudaginn 19. ágúst en kennsla hefst miðvikudaginn 21. ágúst, strax að lokinni skólasetningu kl. 08:30.

Skólameistari sendi öllum nemendum skólans bréf fyrr í dag. Þar er að finna ýmsar upplýsingar um skólabyrjun, bókalista, tölvumál, töflubreytingar eldri nemenda og mötuneyti. Endilega lesið bréfið vel yfir.

 

Hér má sjá bréf sem skólameistari sendi til nýnema haustið 2024

Hér má sjá bréf sem skólameistari sendi eldri nemendum skólans haustið 2024