Valvika

Ýmislegt er í boði og þurfa nemendur að skoða vel hvaða áfangar henta þeirra braut og þeirra áhugasviði. Á heimasíðunni geta nemendur skoðað lista yfir áfanga sem eru í boði og leiðbeiningar um hvernig valið er sett inn á INNU.  Þá velja fyrsta árs nemendur í Hámarkinu, undir leiðsögn kennara, en eldri nemendur geta fengið leiðsögn á Valtorginu - Græna torginu - alla daga nema miðvikudag frá kl. 11:00 - 12:35. Valinu lýkur 18. mars.