- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
- Spurt og svarað
Flensborgarskólinn átti keppanda í efnafræðikeppninni 2024. Fyrir hönd skólans keppti Bergur Fáfnir Bjarnason og lenti hann í 8. sæti í úrslitakeppninni sem fram fór um síðustu helgi. Þetta var í fyrsta sinn sem Bergur Fáfnir tók þátt í keppninni, en hann er nemandi á raunvísindabraut og er á öðru ári í námi. Það eitt að komast í útslit telst glæsilegur árangur, innilega til hamingju Bergur Fáfnir og bestu þakkir fyrir þátttökuna.
Áfram Flensborg!