Vetrarfrí framundan

Framundan er löng helgi með kærkomnu vetrarfríi nemenda og starfsfólks mánudag og þriðjudag. Skólinn verður lokaður þessa daga. Við vonum að allir njóti frísins vel og komi aftur endurnærðir og tilbúnir að takast á við seinni hluta annarinnar.

Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. febrúar.

 

Ljósmynd: Guðný Árnadóttir