- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
- Spurt og svarað
Eins og komið hefur fram þá hafa tilmæli sóttvarnarlæknis um m.a. fjöldatakmarkanir breyst. Vegna þessa getum fjölgað þeim greinum sem kenndar eru í stofum hverju sinni. Og þetta eru gleðitíðindi vikunnar!
Eftirtaldar greinar verða því kenndar í húsi í næstu viku:
Enska
Danska
Þriðja tungumálið (spænska, franska og þýska)
Íslenska
Verklegar greinar
Áfram þarf að huga vel að sóttvörnum og nefnum við hér ágætis vinnureglu að nemendur spritti svæði/snertifleti í upphafi tímans og beri þannig ábyrgð á eigin sóttvörnum.
Bréf var sent á alla nemendur skólans og forráðamenn þeirra og má lesa það hér.