Vika III - Íslenska, erlend tungumál og verklegar greinar - English version below

Eins og komið hefur fram þá hafa tilmæli sóttvarnarlæknis um m.a. fjöldatakmarkanir breyst. Vegna þessa getum fjölgað þeim greinum sem kenndar eru í stofum hverju sinni. Og þetta eru gleðitíðindi vikunnar!

Eftirtaldar greinar verða því kenndar í húsi í næstu viku:

Enska
Danska
Þriðja tungumálið (spænska, franska og þýska)
Íslenska
Verklegar greinar 

Áfram þarf að huga vel að sóttvörnum og nefnum við hér ágætis vinnureglu að nemendur spritti svæði/snertifleti í upphafi tímans og beri þannig ábyrgð á eigin sóttvörnum. 

Bréf þessa efnis hefur verið sent á alla nemendur skólans og forráðamenn þeirra sem eru yngri en 18 ára og má lesa það hér.

Dear students 

As you may have noticed the restrictions because of COVID-19 on public gatherings have become less stringent. That allows us to bring more students into the school, meaning more subjects taught in the classroom.

These are the subjects that will be tought at Flensborgarskólinn next week, according to your timetable:

Icelandic, Icelandic for non-Icelandic speaking students, English, Danish, French, Spanish, German, Arts and Cooking.

We remind you of the rules of social distancing and recommendations concerning hygiene and disinfecting hands and near surfaces. Please follow these carefully.

Hope you´ll have a great week at school!