- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
- Spurt og svarað
Ný kennsluvika er handan við hornið og nú er aftur komið að sögu og félagsgreinum, viðskipta- og hagfræðigreinum, stærðfræði, raungreinum, íþróttafræði og hámarki nýnema.
Þriðjudaginn 29.september kl.15:50-16:50 verður boðið uppá aukatíma í stærðfræði með stærðfræðiveri, nemendum að kostnaðarlausu. Kennt verður í stofu M309. Þar verður hægt að fá aðstoð við heimavinnuna, skiladæmin eða undirbúninginn fyrir næsta hlutapróf.
Við þurfum áfram að huga að sóttvörnum, handþvotti, sprittun og fjarlægðarmörkum og vera með grímu. Þannig getum við haldið skólastarfinu gangandi, þ.e. haldið áfram að koma í tíma.
Fyrsta golfmót NFF hefur verið auglýst 3.október og svo hefur stjórn nemendafélagsins hafið undirbúning fyrir Morfís og Gettu betur - fylgist með!
Hér er hægt að lesa bréf sem fór til nemenda á föstudaginn s.l.