Heimsókn til Lífeðlisstofnunar HÍ

Nemendur í lífeðlisfræði heimsóttu Lífeðlisstofnun Háskóla Íslands þriðjudaginn 5. nóvember.