Fréttir úr skólastarfinu - stuðningur og þjónusta við nemendur, nýnemaferð á morgun, kynningarfundur fyrir foreldra nýnema 10. september og fleira

Skólastarfið fer vel af stað og eru nú allir nemendur komnir með fasta stundatöflu. Við leggjum áherslu á að leggja alúð við skólastarfið alveg frá fyrsta degi, þ.e. að mæta vel í tíma, með bækur og ritföng og vinna heimavinnuna jafnt og þétt. 

Upphaf skólaárs 2024 - 2025 - kennsla, bókalisti, töflubreytingar og svo margt fleira

Skólaárið 2024-2025 er hafið og er því undirbúningur fyrir haustönnina í fullum undirbúningi. Meðal annars er verið að búa til stundatöflur fyrir alla nemendur og á meðan þeirri vinnu stendur er lokað fyrir INNU.

Jafnlaunakerfi skólans sannreynt og skólinn fær vottun til ársins 2025

Flensborgarskólinn hefur á ný fengið jafnlaunavottun staðfesta eftir að gerð var úttekt á launakjörum starfsmanna.