Fréttir úr skólastarfinu - stuðningur og þjónusta við nemendur, nýnemaferð á morgun, kynningarfundur fyrir foreldra nýnema 10. september og fleira
27.08.2024
Skólastarfið fer vel af stað og eru nú allir nemendur komnir með fasta stundatöflu. Við leggjum áherslu á að leggja alúð við skólastarfið alveg frá fyrsta degi, þ.e. að mæta vel í tíma, með bækur og ritföng og vinna heimavinnuna jafnt og þétt.