20.02.2025
Föstudaginn 21. febrúar er námsmatsdagur við Flensborgarskóla.
20.02.2025
Rósa og Dröfn íslenskukennarar fóru með nemendur í barnabókaáfanganum á barnasýninguna Karíus og Baktus sem sýnd er í Hörpu
18.02.2025
Nemendur í þjóðfræði hafa lært ýmislegt um hefðir, siði, þjóðtrú og hjátrú á síðustu vikum.
12.02.2025
Þá er árshátíðarvika nemenda farin af stað með ýmsum uppákomum í skólastarfinu og lýkur henni með árshátíðardansleik NFF í Gullhömrum annað kvöld, fimmtudagskvöldið 13. febrúar.
05.02.2025
Rauðar veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir daginn í dag og gilda til morguns.
29.01.2025
Með fundarhléi á miðvikudögum skapaðist rými fyrir nemendur til þess að bregða á leik í skólastarfinu og nýta tímann jafnframt vel.
14.01.2025
Fyrsta umferð Gettu betur fór fram í Útvarpshúsinu mánudagskvöldið 13. janúar.
03.01.2025
Það styttist í að skólastarf hefjist að nýju. Stundatöflur nemenda verða birtar í INNU um og upp úr hádegi í dag, fylgist því endilega með í dag. Þá er mikilvægt að ganga frá greiðslu skólagjalda, þau tryggja skólavist á önninni.