Upphaf kennslu á vorönn 2025

Það styttist í að skólastarf hefjist að nýju. Stundatöflur nemenda verða birtar í INNU um og upp úr hádegi í dag, fylgist því endilega með í dag. Þá er mikilvægt að ganga frá greiðslu skólagjalda, þau tryggja skólavist á önninni.