Fréttir úr skólastarfinu - formleg lok vorannar 2024, einkunnir og prófsýning og fleira

Þá er próftímabilinu formlega lokið. Á morgun, miðvikudag, 22. maí kl: 09:00, verða einkunnir birtar í INNU. Sama dag fer prófsýning fram, kl 11:30 – 13:00, sjá nánari upplýsingar um fyrirkomulag prófsýningar hér.

Námsversdagur og próftími framundan