26.11.2024
Samfélagslögreglan heimsótti Flensborgarskólann í dag sem hluta af skipulögðum forvörnum meðal framhaldsskólanema.
25.11.2024
Á dögunum fóru Skuggakosningar fram en með þeim fá framhaldsskólanemendur um land allt tækifæri til að láta hug sinn í ljós hvað varðar komandi Alþingiskosningar.
22.11.2024
Það voru jólaspenntir dimmitentar sem héldu út í daginn eftir morgunkaffi með starfsfólki skólans.
21.11.2024
Við erum komin fram á síðustu dagana í kennslu. Í dag fara Skuggakosningar fram en með þeim fá framhaldsskólanemendur um land allt tækifæri til að láta hug sinn í ljós hvað varðar komandi Alþingiskosningar.
19.11.2024
Á dögunum kom markaðsstjóri Dominos á Íslandi, Ásmundur Atlason, í heimsókn og ræddi við nemendur í markaðsfræði.
18.11.2024
Nemendur, í samstarfi við Júlíu Bjarneyju stjórnmálafræðikennara og stjórn NFF, buðu til stjórnmálafundar í hádeginu í dag á sal skólans.
18.11.2024
Flensborgarskólinn hefur á ný fengið jafnlaunavottun staðfesta eftir að gerð var úttekt á launakjörum starfsmanna.
13.11.2024
Laukst þú stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum og ert í framhaldsnámi á háskólastigi?
13.11.2024
Nemendur í mannfræði og stjórnmálafræði fengu góða heimsókn í dag þegar Þórhildur Hagalín frá Útlendingastofnun fór yfir nýju útlendingalögin með hópnum.
08.11.2024
Þýskunemar í þriðja áfanga skemmta sér við að spila Bananagrams og vinna í orðaforðanum í leiðinni.