Ýmislegt framundan - leikhúsferð nýnema, valvika og haustfrí í lok vikunnar
21.10.2024
Búið er að birta miðannarmat og er afar mikilvægt að nýta það vel til að taka stöðuna í áföngum annarinnar. Þá er langþráð haustfrí framundan, njótið vel og við sjáumst tvíefld í næstu viku. Allar nánari upplýsingar um þetta ásamt ýmsu öðru úr skólastarfinu má sjá í bréfi frá skólameistara til nemenda og foreldra, sjá hér fyrir neðan.