08.11.2024
Þýskunemar í þriðja áfanga skemmta sér við að spila Bananagrams og vinna í orðaforðanum í leiðinni.
07.11.2024
Nemendur í lífeðlisfræði heimsóttu Lífeðlisstofnun Háskóla Íslands þriðjudaginn 5. nóvember.
21.10.2024
Búið er að birta miðannarmat og er afar mikilvægt að nýta það vel til að taka stöðuna í áföngum annarinnar. Þá er langþráð haustfrí framundan, njótið vel og við sjáumst tvíefld í næstu viku. Allar nánari upplýsingar um þetta ásamt ýmsu öðru úr skólastarfinu má sjá í bréfi frá skólameistara til nemenda og foreldra, sjá hér fyrir neðan.
09.10.2024
Það er ýmislegt framundan í skólastarfinu sem nauðsynlegt er að vita af.
08.10.2024
Nemendur í stjórnmálafræðiáfanga Flensborgarskólans heimsóttu Alþingi föstudaginn 4. október með kennara sínum Júlíu Björnsdóttur.
04.10.2024
Nýnemadansleikur nemendafélags Flensborgarskólans var haldið í íþróttahúsinu við Strandgötu þann 26. september.
01.10.2024
Í dag, 1. október, fagnar Flensborgarskólinn 142 ára afmæli.
24.09.2024
Skólameistari sendi nemendum og forráðamönnum tölvupóst áðan þar sem stiklað er á stóru varðandi skuldbindingu við nám, stuðning í námi, nýnemadansleik og nýafstaðið Flensborgarhlaup. Þá er afmæli skólans framundan, en þriðjudaginn 1. október verður nemendum boðið upp á köku, samtal um skólastarfið og þá verður Pieta samtökunum afhentur ágóði Flensborgarhlaupsins.
24.09.2024
Nemendur í líffræðihópum í skólanum heimsóttu Hafrannsóknarstofnun á degi íslenskrar náttúru ásamt Hólmfríði Sigþórsdóttur líffræðikennara.
18.09.2024
Við buðum h-eldri Flensborgurum til hádegisverðar og á stutta kynningu um skólastarfið.