Stjórnmálafundur nemenda og NFF

Nemendur, í samstarfi við Júlíu Bjarneyju stjórnmálafræðikennara og stjórn NFF, buðu til stjórnmálafundar í hádeginu í dag á sal skólans.

Jafnlaunavottun endurnýjuð

Flensborgarskólinn hefur á ný fengið jafnlaunavottun staðfesta eftir að gerð var úttekt á launakjörum starfsmanna.

Opið fyrir umsóknir í Fræðslusjóð Jóns Þórarinssonar

Laukst þú stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum og ert í framhaldsnámi á háskólastigi?

Heimsókn frá Útlendingastofnun

Nemendur í mannfræði og stjórnmálafræði fengu góða heimsókn í dag þegar Þórhildur Hagalín frá Útlendingastofnun fór yfir nýju útlendingalögin með hópnum.

Spilað á þýsku

Þýskunemar í þriðja áfanga skemmta sér við að spila Bananagrams og vinna í orðaforðanum í leiðinni. 

Heimsókn til Lífeðlisstofnunar HÍ

Nemendur í lífeðlisfræði heimsóttu Lífeðlisstofnun Háskóla Íslands þriðjudaginn 5. nóvember.

Ýmislegt framundan - leikhúsferð nýnema, valvika og haustfrí í lok vikunnar

Búið er að birta miðannarmat og er afar mikilvægt að nýta það vel til að taka stöðuna í áföngum annarinnar. Þá er langþráð haustfrí framundan, njótið vel og við sjáumst tvíefld í næstu viku. Allar nánari upplýsingar um þetta ásamt ýmsu öðru úr skólastarfinu má sjá í bréfi frá skólameistara til nemenda og foreldra, sjá hér fyrir neðan.

Fréttir úr skólastarfinu - Uppsópsdagur, FG-Flens dagurinn, miðannarmat og fleira

Það er ýmislegt framundan í skólastarfinu sem nauðsynlegt er að vita af.

Heimsókn nemenda í stjórnmálafræði á Alþingi

Nemendur í stjórnmálafræðiáfanga Flensborgarskólans heimsóttu Alþingi föstudaginn 4. október með kennara sínum Júlíu Björnsdóttur.

Nýnemadansleikur og fyrirmyndarpottur

Nýnemadansleikur nemendafélags Flensborgarskólans var haldið í íþróttahúsinu við Strandgötu þann 26. september.