10.03.2025
Ninja Sól Róbertsdóttir fór fyrir hönd Flensborgarskólans á þjóðfund kvenna og kvára vegna Kvennaársins 2025 laugardaginn 1.mars sl.
10.03.2025
Nemendur í stjörnufræði nýttu tækifærið á stjörnubjörtu vetrarkvöldi til að skoða stjörnunar.
10.03.2025
Nemendur í spænsku í Flensborg unnu til verðlauna á spænskuhátíð sem fór fram á föstudaginn.
10.03.2025
Flensborgarskólinn sigraði í sínum flokki (Framhaldsskólar með 400-999 nemendur) í Lífshlaupinu árið 2025.
07.03.2025
Íþróttaráð NFF stendur fyrir íþróttaviku og hefur verið keppt m.a. annars í pílukasti, borðtennis og cornhole.
04.03.2025
Próftafla vorannar 2025 hefur verið birt á heimasíðu skólans.
27.02.2025
Tveir nemendur skólans komust í 14 manna úrslit í almennu landskeppninni í efnafræði.
20.02.2025
Föstudaginn 21. febrúar er námsmatsdagur við Flensborgarskóla.
20.02.2025
Rósa og Dröfn íslenskukennarar fóru með nemendur í barnabókaáfanganum á barnasýninguna Karíus og Baktus sem sýnd er í Hörpu
18.02.2025
Nemendur í þjóðfræði hafa lært ýmislegt um hefðir, siði, þjóðtrú og hjátrú á síðustu vikum.