Upphaf skólaárs 2024 - 2025 - kennsla, bókalisti, töflubreytingar og svo margt fleira

Skólaárið 2024-2025 er hafið og er því undirbúningur fyrir haustönnina í fullum undirbúningi. Meðal annars er verið að búa til stundatöflur fyrir alla nemendur og á meðan þeirri vinnu stendur er lokað fyrir INNU.

Jafnlaunakerfi skólans sannreynt og skólinn fær vottun til ársins 2025

Flensborgarskólinn hefur á ný fengið jafnlaunavottun staðfesta eftir að gerð var úttekt á launakjörum starfsmanna.

Mikil aðsókn að Flensborgarskólanum

Innritaðir voru 202 nemendur í skólann fyrir skólaárið 2024-2025.

Fréttir úr skólastarfinu - formleg lok vorannar 2024, einkunnir og prófsýning og fleira

Þá er próftímabilinu formlega lokið. Á morgun, miðvikudag, 22. maí kl: 09:00, verða einkunnir birtar í INNU. Sama dag fer prófsýning fram, kl 11:30 – 13:00, sjá nánari upplýsingar um fyrirkomulag prófsýningar hér.

Námsversdagur og próftími framundan

Fréttir úr skólastarfinu - dimmisjón útskriftarefna, síðustu vikurnar fram að lokaprófum og sumardagurinn fyrsti - frí á morgun

Dagur umhverfisins og nýtt útikennslusvæði

Vel heppnuð árshátíðarvika nemenda

Fréttir úr skólastarfinu - árshátíðarvika NFF, leiksýningin Engin venjuleg ávaxtakarfa og skráning í sérúrræði á lokaprófum

Fréttir úr skólastarfinu - páskafrí framundan, Framhaldsskólapúlsinn, árshátíð NFF og fleira