Upphaf skólaárs 2024 - 2025 - kennsla, bókalisti, töflubreytingar og svo margt fleira
17.08.2024
Skólaárið 2024-2025 er hafið og er því undirbúningur fyrir haustönnina í fullum undirbúningi. Meðal annars er verið að búa til stundatöflur fyrir alla nemendur og á meðan þeirri vinnu stendur er lokað fyrir INNU.